Háskóli Íslands

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á fræðasviðum hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Stofnunin heyrir undir Hjúkrunarfræðideild og er starfrækt við Háskóla Íslands. Eitt af hlutverkum RSH er að gera rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum sýnilegar.

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði skipuleggur ýmsa viðburði tengd Rannsóknum í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum eins og ráðstefnur, vinnusmiðjur, rannsóknasamræður og málþing. Einnig heldur stofnunin utan um Rannsóknasjóð Ingibjargar R. Magnúsdóttur

Heimasíða Rannsókastofnunar í hjúkrunarfræði

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is