Háskóli Íslands

Nám

Hjúkrunarfræðideild annast kennslu og rannsóknir í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði. Boðið er upp á grunnnám í hjúkrunarfræði og framhaldsnám á sviði hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði. Nánari upplýsingar í kennsluskrá.

Kennsla í hjúkrunarfræði hófst við Háskóla Íslands í október árið 1973. Námsbraut í hjúkrunarfræði var gerð að sjálfstæðri deild árið 2000.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is