Skip to main content

Háskólabyggingar

Almennur opnunartími

Byggingar Háskóla Íslands eru almennt opnar frá 15. ágúst til 22. maí, nema um jól og páska, eins og að neðan greinir.

*Opið með aðgangskorti stúdenta alla daga frá 7:30-24:00

Opnunartímar í Háskólabyggingum
BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga
Aðalbygging 7:30-18:00 Lokað Lokað
Askja* 7:30-18:00 Lokað Lokað
Árnagarður 7:30-18:00 Lokað Lokað
Eirberg 7:30-16:00 Lokað Lokað
Gróska 8:00-17:00 Lokað Lokað
Hagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Háskólatorg* og Gimli* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað
Íþróttahús 7:00-22:00/föstud. 7-20 8:00-18:00 Lokað
Laugarvatn Samkomulag Lokað Lokað
Læknagarður* 7:30-17:00 Lokað Lokað
Lögberg* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað
Neshagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Nýi Garður 8:00-17:00 Lokað Lokað
Oddi* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað
Setberg 8:30-12:00/13:00-16:00 Lokað Lokað
Skipholt 37/listgreinahús 7:30-16:00 Lokað Lokað
Stakkahlíð* 7:30-18:00 Lokað Lokað
Stapi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Tæknigarður 7:30-17:00 Lokað Lokað
Veröld - hús Vigdísar 7:30-18:00 07:30-17:00 Lokað
VR-I 9:00-16:00 Lokað Lokað
VR-II* 7:30-18:00 Lokað Lokað
VR-III 7:30-17:00 Lokað Lokað

Ef um skipulagða dagskrá er að ræða (kennslu/ráðstefnur/fundi) utan við almennan opnunartíma er tekið tillit til þess.

Aðgangskort stúdenta veitir aukinn aðgang að byggingum háskólans umfram venjulegan opnunartíma þeirra.

Í Háskóla Íslands stendur til boða að leigja kennslustofur og sali fyrir ýmsa viðburði utan kennslutíma. Verðskrá fyrir leigu á stofum má nálgast hér.

Húsreglur Háskóla Íslands

Kort af háskólasvæðinu

Staðsetning helstu bygginga

Vatnsmýri

Vesturbær

Hringbraut

Stakkahlíð - Skipholt

Laugarvatn

Aðrir afgreiðslutímar