Skip to main content

Rannsóknarverkefni

Fjölmargar hagnýtar og fræðilegar rannsóknir á svið hagfræði eru unnar af kennurum Hagfræðideildar Háskóla Íslands og starfsmönnum Hagfræðistofnunar.

Nemendur í meistaranámi skrifa lokaverkefni undir leiðsögn leiðbeinenda sem eru kennarar við hagfræðideild. Lokaverkefni nemenda eru aðgengileg á Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni

Hér má finna upplýsingar sem gefa hugmynd um þau fjölmörgu rannsóknarverkefni sem unnin eru.