Háskóli Íslands

Kennslualmanak

Skipulag náms í Háskóla Íslands byggir á skráningu stúdenta í námskeið og próf. Hver stúdent ber ábyrgð á námi sínu. Stúdentar þurfa því að gæta vel að reglum um skráningu og auglýst skráningartímabil. Því betur sem þeir sinna þessum skyldum sínum, þeim mun betri þjónustu geta þeir vænst að fá. Kennslumisseri er 13 vikur að lengd.

Kennslualmanak Háskóla Íslands er birt með fyrirvara um breytingar   

Hagfræðideild

Upplýsingar um próf

Athugið breyttar reglur um úrsagnir úr prófum:
Úrsagnir úr prófum skulu vera skriflegar og berast Nemendaskrá Háskólans eins fljótt og unnt er og eigi síðar en 1. október vegna prófa á haustmisseri, 1. febrúar vegna prófa á vormisseri, sbr. breyttar reglur nr. 1024/2009.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is