Háskóli Íslands

Hagfræði grunnnám

Háskóli Íslands hefur boðið upp á BS nám í hagfræði frá því árið 1988. Námið hefur sannað sig í áranna rás, bæði sem þjálfun fyrir störf á vinnumarkaði og einnig, og ekki síður, sem undirbúningur fyrir framhaldsnám í hagfræði og fjármálum. Fyrrverandi nemendur hafa lokið framhaldsnámi við marga af bestu háskólum Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna, svo dæmi séu tekin.

Efnahagsmál, rekstur fyrirtækja, bankaviðskipti og opinber stjórnsýsla skipa háan sess í okkar þjóðfélagi. Menntun í Hagfræðideild Háskóla Íslands er greiðasta leiðin til þátttöku, rannsókna og skilnings á hagkerfi okkar.

Hagfræði BS nám (þrjú kjörsvið)

Nýtt Skipulag grunnnáms í Hagfræðideild fyrir nýnema haust 2017

Ráðgjafi BS nema í hagfræði um skipulagningu náms innan skóla og erlendis og um reglur og val leiðbeinanda við BS ritgerð er Birgir Þór Runólfsson, dósent (bthru@hi.is).

Hagfræði BA nám

Ráðgjafi BA nema í hagfræði um skipulagningu náms innan skóla og erlendis, um reglur og val leiðbeinanda við  BA ritgerð er Birgir Þór Runólfsson, dósent (bthru@hi.is).

Hagfræði aukagrein

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is