Háskóli Íslands

Fyrir nemendur

Hver stúdent ber ábyrgð á námi sínu.

Skipulag náms í Háskóla Íslands byggir á skráningu stúdenta í námskeið og próf.

Stúdentar þurfa því að gæta vel að reglum um skráningu og auglýst skráningartímabil.

Hagfræðiorðasafn
Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt  orðasafn um hagfræði, viðskiptafræði og skyldar greinar.
Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga tók saman.

enskt-íslenskt
Íslenskt-enskt

Náms- og starfsráðgjöf
Nemendur eru hvattir til að nýta sér þjónustu Náms- og starfsráðgjafar sem staðsett er á Háskólatorgi, 3. hæð. Boðið er upp á opna viðtalstíma.

Nemendur geta einnig pantað tíma hjá náms- og starfsráðgjafa í síma 525-4315.

Tengslatorg Háskóla Íslands
Náms- og starfsráðgjöf hefur opnað vef, Tengslatorg Háskóla Íslands, sem helgaður er atvinnumálum stúdenta við skólann. Vefurinn er hugsaður sem alhliða atvinnumiðlun fyrir stúdenta Háskóla Íslands.
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is