Háskóli Íslands

Ungt fólk og kynferðisleg hegðun

Freydís Jóna Freysteinsdóttir, dósent í félagsráðgjöf, birti á dögunum grein í tímaritinu Research in Health Science, Vol. 2, No 1.

Greinin ritaði Freydís í samstarfi við Ástrósu S. Benediktsdóttur og er greinin titluð „Sexual Behaviour, Sexual Health and Pornography Consumption among Secondary School Students in Iceland“.

Í henni er fjallað um kynferðislega hegðun ungs fólks og klámneyslu.

Greinina má lesa í heild sinni hér: Sexual Behaviour, Sexual Health and Pornography Consumption among Secondary School Students in Iceland

 

Fimmtudagur, 9. mars 2017 - 14:10
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is