Skip to main content

Síðasta kennslustund Svans Kristjánssonar

7. apr 2017

Í gær kenndi Svanur Kristjánsson, prófessor við Stjórnmálafræðideild, sína síðustu kennslustund. Svanur hefur kennt við Háskóla í Íslands í 43 ár og er einn af upphafsmönnum kennslu í félagsvísindum á Íslandi.

Nemendur hans í kenningum í stjórnmálafræði komu færandi hendi með blómvönd, köku og konfekt í síðustu kennslustundina til þess að kveðja kennarann sinn.

Nú eru tímamót hjá Svani og við óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.

Nemendur með Svani í síðustu kennslustundinni