Skip to main content
3. ágúst 2016

James S. Henry: The Global Haven Industry

Bandaríski hagfræðingurinn dr. James S. Henry flutti fjölsóttan fyrirlestur um aflandseignir, alþjóðlegt net skattaskjóla, skattsvik, peningaþvætti og ránræði (kleptocracy) og áhrif þess á efnahag þjóða við Háskóla Íslands fimmtudaginn 21. júlí síðastliðinn.

James S. Henry er bandarískur hagfræðingur, lögmaður og rannsóknarblaðamaður sem hefur á undangengnum árum helgað sig rannsóknum á aflandsfjármálakerfinu. Hann er fyrrum aðalhagfræðingur ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Co, en starfar nú m.a. sem ráðgjafi hugveitunnar Tax Justice Network. Henry er höfundur skýrslunnar The Price of Offshore Revisited sem út kom á vegum Tax Justice Network árið 2012 og vakti nokkra athygli.

Hér má nálgast glærur hans af fyrirlestrinum.