Skip to main content
18. maí 2015

Fréttabréf Hollvinafélags Félagsráðgjafardeildar

Hollvinafélag Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands, sem stofnað var árið 2011, gaf á dögunum út fréttabréf sitt fyrir vormisseri. Fréttabréfin eru send hollvinum tvisvar á ári í þeim tilgangi að miðla því markverðasta við deildina hverju sinni.

Hollvinafélagið hefur að auki tekið þátt í móttöku brautskráningarkandídata til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda sem Félagsráðgjafafélag Íslands heldur á hverju vori. Allir velunnarar Félagsráðgjafardeildar eru velkomnir í Hollvinafélagið en skráning fer fram hjá deild: felagsradgjof@hi.is.

Fréttabréf vormisseris má að þessu sinni nálgast í opnum aðgangi með því að smella hér

Háskóli Íslands, Nemendur í Odda