Skip to main content
19. janúar 2015

Doktorsnemar kynntu rannsóknir sínar

Doktorsnemadagur Hagfræðideildar fór fram með góðri þátttöku doktorsnema og kennara föstudaginn 16. janúar.

Sex nemendur í doktorsnámi kynntu viðfangsefni sín, stöðu rannsókna, aðferðafræði og niðurstöður og tóku við fyrirspurnum.

Það voru þau Björn Rúnar Guðmundsson, Kristín Eiríksdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Þórhildur Ólafsdóttir, Kristín Helga Birgisdóttir og Gylfi Ólafsson sem kynntu verkefni sín.

Nánari upplýsingar um dagskrána má sjá hér í viðburðadagatali: Doktorsnemadagur Hagfræðideildar.

Doktorsnemar í hagfræði
Doktorsnemar í hagfræði