Skip to main content

Doktorsnám

Markmið doktorsnámsins er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá undir vísindastörf, meðal annars háskólakennslu eða sérfræðingsstörf við rannsóknastofnanir, og önnur ábyrgðarmikil störf í samfélaginu.

Umsóknarfrestur um doktorsnám er 15. október og 15. apríl ár hvert.

Stjórnmálafræðideild býður upp á doktorsnám í tveimur námsleiðum, kynjafræði og stjórnmálafræði.