Háskóli Íslands

Umsókn

Öllum umsóknum um nám í Háskóla Íslands skal skila rafrænt á umsóknarvef Háskóla Íslands. Fylgigögn með umsóknum í grunnnám og framhaldsnám skal skila til Kennsluviðs HÍ, Nemendaskrá merkt eins og sést hér að neðan:

Viðbótargögnum skal skila á skrifstofu Nemendaskrár merkt:

Námsleið sem sótt er um (t.d. MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf)
Nemendaskrá Háskóla Íslands
Háskólatorgi 
Sæmundargötu 4
101 Reykjavík

Umsóknarfrestir:

  • 15. apríl og 15. október vegna framhaldsnáms (annars en diplómanáms)
  • 5. júní vegna grunn - og diplómanáms
  • 30. nóvember vegna grunnnáms á vormisseri

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is