Háskóli Íslands

Kennslualmanak

 

 

Almanak Félagsráðgjafardeildar háskólaárið 2016-2017

Haustmisseri 2016    
25. ágúst   Móttaka framhaldsnema á Félagsvísindasviði
26. ágúst   Móttaka grunnnema á Félagsvísindasviði
29. ágúst    Kennsla hefst
1. sept.   Vinnudagur MA nema til starfsréttinda í félagsráðgjöf
10. sept.   Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri 2015
12. sept.    Skiladagur BA, MA og MSW ritgerða 
12. sept.   Skiladagur rafrænna brautskráningareyðublaða v/brautskráningar í október
28. sept.    Próftafla haustmisserisprófa birt
1. okt.    Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmissseri
3. okt.   Starfsþjálfun MA nema hefst
15. okt.   Umsóknarfrestur um MA nám á vormisseri 2017 rennur út
15. okt.   Umsóknarfrestur um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf á haustmisseri rennur út
28. okt.   Þjóðarspegillinn (XVI)
30. okt.   Starfsþjálfun MA nema lýkur
10. nóv.   Síðasti dagur til að sækja um leiðbeinanda vegna BA ritgerða á vormisseri 2017
17. nóv - 1. des   Kennslukönnun - mat á kennslu og námskeiðum
21. nóv.   Skiladagur MA ritgerða til starfsréttinda í félagsráðgjöf 
25. nóv.   Kennslu haustmisseris lýkur, nema í MA námi til starfsréttinda
30. nóv   Umsóknarfrestur um að hefja grunnnám á vormisseri rennur út
2. - 16. des.   Haustmisserispróf
5. - 20. des.   Varnir MA ritgerða til starfsréttinda
18. des.   Kennslu haustmisseris lýkur í MA námi til starfsréttinda
19. des. - 8. jan.   Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir)
     
     
Vormisseri 2017    
9. jan.   Kennsla hefst í MA námi til starfsréttinda (1. og 2. ár)
9. jan.   Kennsla hefst í BA námi
10. jan.   Skiladagur BA, MA og MSW ritgerða
10. jan.   Skiladagur rafrænna brautskráningareyðublaða v/brautskráningar í febrúar
9.-20. jan.   Kennsluhnykkur 2. árs starfsréttindanema
23. jan.   Starfsþjálfun 2. árs starfsréttindanema á vettvangi hefst
21. jan.   Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri
30. jan.   Próftafla vormisserisprófa birt
1. feb.   Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri
1. feb.   Umsóknarfrestur erlendra nemenda um grunn- og framhaldsnám á haustmisseri 2017 rennur út
10. - 15. feb.   Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum
18. feb.   Brautskráning kandídata
6. mars - 1. apríl   Árleg skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2017-2018
15. mars   Umsóknarfrestur um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf á vormisseri rennur út
7. apríl  
Kennslu vormisseris lýkur (nema í MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf)
10. apríl   Síðasti dagur til að sækja um leiðbeinanda til ritunar BA ritgerðar á haustmisseri 2017
12.-18. apríl   Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir)
15. apríl   Umsóknarfrestur um framhaldsnám á haustmisseri 2016 rennur út*
25. apr. - 10. maí   Vormisserispróf
28. apríl   Starfsþjálfun 2. árs starfsréttindanema á vettvangi lýkur
2.-5. maí    Kennsluhnykkur 2. árs starfsréttindanema
5. maí    Síðasti kennsludagur í MA námi til starfsréttinda (1. og 2. árs). Málþing MA nemenda
10. maí   Skiladagur rafrænna brautskráningareyðublaða v/brautskráningar í júní
10. maí   Skiladagur BA, MA ritgerða
22. maí   Rannsóknaráætlun 1. árs nem. skilað
17. - 23. maí   Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v/haustmisseris 2016
1. - 7. júní   Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v/vormisseris 2017
5. júní   Umsóknarfrestur um grunnnám rennur út*
24. júní   Brautskráning kandídata

*Undantekning: Umsóknarfrestur um diplómanám á meistarastigi í sumum deildum Félagsvísindasviðs, lýðheilsuvísindum, náms- og kennslufræði og stærðifræðimenntun fyrir starfandi framhaldsskólakennara er til 5. júní.

Skipulag náms í Háskóla Íslands byggir á skráningu stúdenta í námskeið og próf. Hver stúdent ber ábyrgð á námi sínu. Stúdentar þurfa því að gæta vel að reglum um skráningu og auglýst skráningartímabil. Því betur sem þeir sinna þessum skyldum sínum, þeim mun betri þjónustu geta þeir vænst að fá.

Sjá nánar kennslualmanak í kennsluskrá ársins 2016-2017.

Kennslualmanak er hér birt með fyrirvara um breytingar og mögulegar prentvillur

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is