Skip to main content

Samstarf

Félags- og mannvísindadeild á í margskonar samstarfi við ýmsa aðila, bæði innanlands og erlendis. Tengsl við atvinnulífið eru góð og vinna fjölmargar stofnanir og fyrirtæki með deildinni.