Háskóli Íslands

Ritgerðir og lokaverkefni

BA- og MA-námi við Félags- og mannvísindadeild lýkur með fræðilegri lokaritgerð.
BA-ritgerðir eru að jafnaði 12 einingar.
MA/MIS-ritgerðir eru 30, 40 eða 60 einingar (fer eftir námsbrautum og kjörsviðum)

Nemendur í lokaritgerðarvinnu er bent á ritver innan skólans.

Ritver Hugvísindasviðs http://ritverhug.hi.is

Ritver Menntavísindasviðs http://ritver.hi.is

Ritgerðirnar eru unnar undir handleiðslu fastráðinna kennara við deildina. Mismunandi er milli greina hvernig fyrirkomulagi er háttað og nemendum bent á að skoða heimasíðu hverrar námsleiðar fyrir sig.

Skiladagur allra lokaritgerða vegna brautskráningar í júní 2017 er 10. maí 2017. Ekki er veittur frestur á skiladegi lokaritgerðar.

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is