Háskóli Íslands

Rannsóknir

Kennarar við Félags- og mannvísindadeild reka öflugt rannsóknastarf, bæði í einyrkjastarfi og í samstarfi við aðra aðila, innlenda sem erlenda. Í tengslum við rannsóknir sínar reka fjölmargir rannsóknasetur.

Stofur og setur:

 

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur verið starfrækt frá árinu 1986. Hlutverk hennar er m.a. að efla félags- og mannvísindi á Íslandi með hagnýtum og fræðilegum rannsóknum. Innan hennar eru starfandi fjöldi sjálfstæðra rannsóknastofa sem tengjast rannsóknarverkefnum kennara.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is