Háskóli Íslands

Nám

Fjölbreytt og spennandi nám fyrir vinnumarkað 21. aldar.
Innan Félags- og mannvísindadeildar er boðið upp á fjölbreytta námsmöguleika í grunn- og framhaldsnámi. BA-próf er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi eða 30 einingum á misseri. Nemendur geta valið um að taka eina aðalgrein til 180 eininga eða aðalgrein til 120 eininga auk 60 eininga viðurkenndrar aukagreinar, annað hvort innan Félags- og mannvísindadeildar eða við aðrar deildir háskólans.

Grunnnám (180, 120 og 60e)
Aukagreinar (60e) grunnnám
Meistaranám (120e)
Diplómanám (30e) framhaldsnám

 


  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is