Háskóli Íslands

Kennslualmanak

Ýmsar mikilvægar dagsetningar Félags- og mannvísindadeildar:

ATH: Kennslualmanakið er birt með fyrirvara um breytingar.

Kennslualmanak háskólaárið 2017-2018

Kennslualmanak háskólaárið 2016–2017

Haustmisseri 2016

 

 

25. ágúst

Kynningarfundur fyrir nýja framhaldsnema

26. ágúst

Kynningarfundur fyrir nýja grunnnema

29. ágúst

Kennsla haustmisseris hefst

10. sept.

Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri 2016

13. sept.

Skiladagur innbundinna lokaritgerða vegna brautskráningar í október 2016

28. sept.

Próftafla haustmisserisprófa birt

1. okt.

Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmisseri

15. okt.

Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms– og starfsráðgjöf HÍ

15. okt.

Umsóknarfrestur um meistara– og doktorsnám sem hefst á vormisseri 2017 rennur út

17. okt. – 21. okt.

Verkefnavika hjá námsbrautum í mannfræði, upplýsingafræði og þjóðfræði og safnafræði

25. nóv.

Kennslu haustmisseris lýkur

30. nóv.

Umsóknarfrestur um grunnnám og diplómanám sem hefst á vormisseri 2017 rennur út

2.–16. des.

Haustmisserispróf

19. des. – 8. jan.

Jólaleyfi, báðir dagar meðtaldir

 

 

Vormisseri 2017

 

 

9. jan.

Kennsla vormisseris hefst

10. jan.

Skiladagur innbundinna lokaritgerða vegna brautskráningar í febrúar 2017

21. jan.

Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri 2017

30. jan.

Próftafla vormisserisprófa birt

1. feb.

Síðasti dagur til úrskráningar úr prófum á vormisseri

1. feb.

Umsóknarfrestur erlendra nemenda um grunn- og framhaldsnám rennur út

18. feb.

Brautskráning kandidata

27. feb. – 3. mars

Verkefnavika hjá námsbrautum í mannfræði, upplýsingafræði og þjóðfræði og safnafræði

6. mars – 1. apríl

Árleg skráning í námskeið á haust– og vormisseri 2017–2018

15. mars

Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms– og starfsráðgjöf HÍ

7. apríl

Kennslu vormisseris lýkur

15. apríl

Umsóknarfrestur um meistara– og doktorsnám sem hefst á haustmisseri 2017 rennur út

12. – 18. apríl

Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir)

25. apríl – 10. maí

Vormisserispróf

10. maí

Skiladagur innbundinna lokaritgerða vegna brautskráningar í júní 2017

17.–23. maí

Sjúkra– og sérstök endurtökupróf vegna almennra prófa á haustmisseri 2016

1.–8. júní

Sjúkra– og sérstök endurtökupróf vegna almennra prófa á vormisseri 2017

5. júní

Umsóknarfrestur um diplómanám sem hefst á haustmisseri 2017 rennur út

24. júní

Brautskráning kandídata

13. sept.

Skiladagur innbundinna ritgerða vegna námsloka í október 2017

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is