Háskóli Íslands

Algengar spurningar

Hér er hægt að nálgast ýmsar spurningar og svör um nám við deildina. Ef þú finnur ekki þau svör sem þú ert að leita að skaltu hafa samand við verkefnastjóra deildarinnar, bernhard@hi.is, S: 525 4354

Almennar spurningar

Framhaldsnám

Félagslíf

Grunnnám

Námið

Próf

Ritgerðir og lokaverkefni

Skráning í nám og námskeið

 

Að auki er Spurt og svarað á vef HÍ en þar er hægt að finna margvíslegar upplýsingar.

 

Fyrir spurningar um inntökuskilyrði, mat á námi, námsskipan o.þ.h.: Hafið samband við Bernharð Antoniussen verkefnastjóra, sími 525 4354, bernhard@hi.is.

Fyrir spurningar um skiptinám: Hafið samband við Guðrúnu Birgisdóttur, verkefnastjóra alþjóðamála, sími: 525 4262, gb@hi.is.

Fyrir spurningar um námsval, úrræði vegna fötlunar og sérþarfa o.þ.h.: Hafið samband við Náms- og starfsráðgjöf Háskólans, sími 525 4315, radgjof@hi.is.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is