Háskóli Íslands

Samtal - áhugaverð viðtöl við kennara

Helgi Eiríkur Eyjólfsson, stundakennari, félagsfræðingur og MA nemi í aðferðafræði: Greining og spá um stöðu og framtíð kennarastéttarinnar. Í Samfélaginu á Rás 1 þann 28. febrúar.

Ingólfur V. Gíslason ræddi Karlmenn og karlmennsku í útvarpsþættinum Samtal á Rúv þann 22. janúar 2017.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir: „Traust almennings til upplýsingagjafar stjórnvalda“ í þættinum Vits er þörf. Viðtalið hefst á 16. mínútu

Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerði rannsókn um hvort almenningur telji stjórnvöld leyna upplýsingum um almannahagsmuni og opinber útgjöld. Viðtal á Bylgjunni í Bítið.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Sigurður G. Hafstað lögfræðingur: Umfjöllun um rannsókn á notkun eftirlitsstofnana á upplýsingum á Facebook. Viðtalið er í Speglinum og hægt að hlusta og spila frá 17:10.
Einnig er hægt að lesa viðtalið með því að smella hér.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerði rannsóknir á samfélagsmiðlanotkun starfsfólks á vinnutíma til einkaerinda, hún kom í viðtal í Sjónmál á RÚV.

Ólafur Rastrick ræddi um menningarpólitík og sjálfsmynd Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar í Samtali á Rúv þann 6. nóvember 2016.

Ragna Kemp Haraldsdóttir: „Skráning þekkingar hjá skipulagsheildum“ í þættinum Vits er þörf.  Viðtal hefst á 17. mínútu.

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Hvernig hefur kyn áhrif á samsemd fólks með hópum/þjóð sinni? Í Samtali á Rúv þann 15. janúar 2017.

Hér má sjá yfirlit yfir áhugaverð viðtöl við fleiri kennara í útvarpsþættinum Samtal á RÚV.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is