Háskóli Íslands

Vísindasiðanefnd

Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands veitir kennurum, nemendum, sérfræðingum og
öðrum starfsmönnum Háskóla Íslands umsögn um rannsóknaráætlanir. Nefndin er skipuð sjö fulltrúum til þriggja ára. Einn fulltrúi frá hverju fræðasviði, einn frá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og formaður skipaður af rektor.
 
Reynir Örn Jóhannsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði, starfar með nefndinni. Fyrirspurnir og erindi til nefndarinnar berist til hans (roj@hi.is).
 
ATH: Skilafrestur vegna umsókna er að lágmarki einni viku fyrir fund:
 
Næsti fundur verður 22. maí 2017.
 

Ítarefni: Vinnubrögð í vísindum

Hafa samband

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is