Háskóli Íslands

Vísindanefnd

Nemar í matvælafræðiHlutverk vísindanefndar er að stuðla að því að efla rannsóknastarfsemi við Háskóla Íslands og standa fyrir umræðu um eðli og virkni rannsókna á hinum ýmsu fræðasviðum. Nefndin úthlutar verkefnisstyrkjum úr Rannsóknasjóði HÍ og doktorsstyrkjum sama sjóðs.

Vísinda- og nýsköpunarsvið sér nefndinni fyrir skrifstofuþjónustu.


 

Ársskýrslur vísindanefndar:

       

Listi yfir úthlutanir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands

Erindisbréf Vísindanefndar

Vísindanefnd frá 1. júlí 2015 til 30. júní 2017:

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið, formaður
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið (í rannsóknaleyfi skólaárið 2016-2017). Varamaður er Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor
Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent við Menntavísindasvið
Lárus Thorlacius, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið. Varamaður er Magnús Örn Úlfarsson, prófessor
Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið
Valur Ingimundarson, prófessor við Hugvísindasvið. Varamaður er Björn Þorsteinsson, prófessor.
Sunna Símonardóttir, doktorsnemi, fulltrúi stúdenta

Starfsmenn vísindasviðs sem starfa með nefndinni:

Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs
Sólveig Nielsen, verkefnisstjóri
Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is