Háskóli Íslands

Vísindanefnd

Nemar í matvælafræðiHlutverk vísindanefndar er að stuðla að því að efla rannsóknastarfsemi við Háskóla Íslands og standa fyrir umræðu um eðli og virkni rannsókna á hinum ýmsu fræðasviðum. Nefndin úthlutar verkefnisstyrkjum úr Rannsóknasjóði HÍ og doktorsstyrkjum sama sjóðs.

Vísinda- og nýsköpunarsvið sér nefndinni fyrir skrifstofuþjónustu.


 

Ársskýrslur vísindanefndar:

       

Listi yfir úthlutanir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands

Erindisbréf Vísindanefndar

Vísindanefnd frá 1. júlí 2015 til 30. júní 2017:

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið, formaður
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið (í rannsóknaleyfi skólaárið 2016-2017). Varamaður er Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor
Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent við Menntavísindasvið
Lárus Thorlacius, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið (í rannóknaleyfi á haustmisseri 2016). Varamaður er Magnús Örn Úlfarsson, prófessor
Árni Kristjánsson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið
Valur Ingimundarson, prófessor við Hugvísindasvið (í rannsóknaleyfi á haustmisseri 2016). Varamaður er Björn Þorsteinsson, prófessor.
Sunna Símonardóttir, doktorsnemi, fulltrúi stúdenta

Starfsmenn vísindasviðs sem starfa með nefndinni:

Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs
Sólveig Nielsen, verkefnisstjóri
Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is