Háskóli Íslands

Útleiga á stofum

Útleiga á stofum

Bókanir í fundarherbergi, sali og stofur

Skrifstofur sviða/deilda sjá um að bóka öll regluleg námskeið samkvæmt kennsluskrá og einstaka fundi á vegum deilda, nemendafélaga og stofnana Háskóla Íslands. Ekki er tekið gjald fyrir slíka fundi, þó skal greitt fyrir vinnu umsjónarmanna ef þörf er á aðstoð þeirra. Miðað er við að fundir sem þessir séu ekki oftar en einu sinni í viku, séu staðsettir í einni stofu/fundarherbergi og taki innan við þrjár klst. Ef bókanir eru fleiri en ein vegna sama viðburðar í sömu viku skal greitt fyrir báðar/allar bókanir. Ekki er heimilt að láta utanaðkomandi aðila í té fundarherbergi eða kennslustofur án þess að formleg bókun liggi fyrir og greiðsla sé samkvæmt gjaldskrá.

Beiðnir um bókanir fyrir annað en að ofan greinir, t.d. námskeið eða ráðstefnur, skal senda á netfangið: kennslustofur@hi.is. Ávallt er nauðsynlegt að taka fram hver stendur að viðburðinum, nafn og kennitölu greiðanda, tímasetningu og hvaða stærð af stofu/sal óskað er eftir. Ef bókanir eru fyrir aðila innan Háskóla Íslands er nauðsynlegt að taka fram viðfangsnúmer. Formenn nemendafélaga geta einir óskað eftir bókunum í þeirra nafni. Gjaldskrá má sjá hér að neðan.

Beiðnir um bókanir Hátíðasalar í Aðalbyggingu eru sendar á netfangið kennslustofur@hi.is. Grunngjald er nú 40.500 kr. fyrir fyrstu tvær klukkustundirnar sem salurinn er leigður en hver klukkustund umfram það kostar 13.800 kr.

Reglur um leigu Hátíðasalar. Ávallt skal greiða leigu fyrir notkun Hátíðasalar.

Fræðimannaíbúðir/Gestaíbúðir eru pantaðar með því að senda beiðni á netfangið gestaibudir@hi.is

Verkferill - annað en námskeið - skráning í kennslustofur og fundarherbergi

Verkferill - skráning námskeiða í kennslustofur

Gjaldskrá

Athugið að verðlagning fer eftir fjölda sæta og að listinn yfir stofur sem hér er birtur er ekki tæmandi.

Bygging Stofa/ Fjöldi Grunngjald Hver klst. umfram 2
salur sæta
AÐALBYGGING A-050 30 13.800 5.800
AÐALBYGGING A-051 24 11.500 4.600
AÐALBYGGING A-052 36 13.800 5.800
AÐALBYGGING A-069 24 11.500 4.600
AÐALBYGGING A-207 35 13.800 5.800
AÐALBYGGING A-218 25 11.500 4.600
AÐALBYGGING A-220 40 16.100 6.900
AÐALBYGGING A-222 20 11.500 4.600
AÐALBYGGING A-225 35 13.800 5.800
AÐALBYGGING A-229 35 13.800 5.800
AÐALBYGGING Hátíðar 180 40.500 13.800
ASKJA N-120 15 9.200 3.500
ASKJA N-121 22 11.500 4.600
ASKJA N-128 24 11.500 4.600
ASKJA N-129 24 11.500 4.600
ASKJA N-130 35 13.800 5.800
ASKJA N-131 55 16.100 6.900
ASKJA N-132 150 40.500 13.800
ÁRNAGARÐUR Á-101 30 13.800 5.800
ÁRNAGARÐUR Á-201 86 23.000 9.200
ÁRNAGARÐUR Á-301 86 23.000 9.200
ÁRNAGARÐUR Á-303 22 11.500 4.600
ÁRNAGARÐUR Á-304 40 16.100 6.900
ÁRNAGARÐUR Á-311 52 16.100 6.900
ÁRNAGARÐUR Á-422 66 23.000 9.200
GIMLI G-102 30 13.800 5.800
HÁSKÓLATORG HT-101 60 23.000 9.200
HÁSKÓLATORG HT-102 180 40.500 13.800
HÁSKÓLATORG HT-103 100 28.800 11.500
HÁSKÓLATORG HT-104 100 28.800 11.500
HÁSKÓLATORG HT-105 180 40.500 13.800
Laugarvatn,skólahús K-salur 60-80 16.100 6.900
Laugarvatn,skólahús S-2 30 11.500 4.600
Laugarvatn,skólahús S-3 40 13.800 5.800
LÖGBERG L-101 106 28.800 11.500
LÖGBERG L-102 50 16.100 6.900
LÖGBERG L-103 50 16.100 6.900
LÖGBERG L-201 38 13.800 5.800
LÖGBERG L-204 24 11.500 4.600
LÖGBERG L-205 24 11.500 4.600
NÝI GARÐUR 201 15 9.200 3.500
ODDI O-101 95+25 29.000 11.500
ODDI O-104 15 9.200 3.500
ODDI O-105 18 9.200 3.500
ODDI O-106 30 13.800 5.800
ODDI O-201 88 23.000 9.200
ODDI O-202 40 16.100 6.900
ODDI O-203 18 9.200 3.500
ODDI O-204 14 9.200 3.500
ODDI O-205 18 9.200 3.500
ODDI O-206 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,ENNI E-205 10 9.200 3.500
Stakkahlíð,ENNI E-301 60 23.000 9.200
Stakkahlíð,ENNI E-303 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR Bratti 200 40.500 13.800
Stakkahlíð,HAMAR H-001 34 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR H-101 40 16.100 6.900
Stakkahlíð,HAMAR H-201 45 16.100 6.900
Stakkahlíð,HAMAR H-202 32 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR H-203 32 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR H-204 40 16.100 6.900
Stakkahlíð,HAMAR H-205 50 16.100 6.900
Stakkahlíð,HAMAR H-206 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR H-207 90 28.800 11.500
Stakkahlíð,HAMAR H-208 34 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR H-209 34 13.800 5.800
Stakkahlíð,HAMAR Skriða 300 52.000 17.300
Stakkahlíð,KLETTUR K-102 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,KLETTUR K-103 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,KLETTUR K-202 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,KLETTUR K-204 30 13.800 5.800
Stakkahlíð,KLETTUR K-205 40 16.100 6.900
Stakkahlíð,KLETTUR K-206 40 16.100 6.900
Stakkahlíð,KLETTUR K-207 40 16.100 6.900
Stakkahlíð,KLETTUR K-208 40 16.100 6.900
VR-2 V02-147 30 13.800 5.800
VR-2 V02-152 54 16.100 6.900
VR-2 V02-155 38 13.800 5.800
VR-2 V02-156 42 16.100 6.900
VR-2 V02-157 75 23.000 9.200
VR-2 V02-158 75 23.000 9.200


 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is