Háskóli Íslands

Útgáfa

Háskóli Íslands stendur fyrir útgáfu af ýmsu tagi. Hundruð fræðibóka koma út á hverju ári, frá mismunandi stofnunum skólans og fræðimönnum sem honum tengjast.
 
Stofnanir af þessu tagi eru t.d. Háskólaútgáfan, Bókmenntafræðistofnun, Lagastofnun, Hugvísindastofnun og fleiri sem standa bæði að útgáfu fræðirita, bóka og bókaraða.
 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is