Háskóli Íslands

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og ráðgjöf

Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands og Vísinda- og nýsköpunarsvið annast þjónustu og ráðgjöf við rannsóknir við Háskólann. 

Vísinda- og nýsköpunarsvið

Hlutverk vísinda- og nýsköpunarsviðs er að annast sameiginleg málefni Háskólans er lúta að rannsóknum, svo sem ráðgjöf við akademíska starfsmenn og stofnanir. Vísinda- og nýsköpunarsviði er ætlað að stuðla að samstarfi milli deilda og stofnana á vettvangi rannsókna. Sviðið starfar í nánum tengslum við vísindanefnd háskólaráðs.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is