Háskóli Íslands

Samstarf

Samstarf

Nemendur
Háskóli Íslands hefur alla tíð verið í margvíslegu samstarfi innan lands sem utan. Innan lands er öflugt samstarf við atvinnulífið og vinna fjölmörg fyrirtæki og stofnanir með Háskólanum.
 
Vísinda- og nýsköpunarsvið hefur það hlutverk að styrkja tengsl Háskóla Íslands og atvinnulífsins á sviðum rannsókna, nýsköpunar og hæfnisuppbyggingar.
 
 
 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is