Háskóli Íslands

Samgöngur

Samgöngur

Starfsemi Háskóla Íslands fer fram í mörgum byggingum sem eru á nokkrum svæðum. Félagsvísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Hugvísindasvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið eru í Vatnsmýrinni og í vesturbæ en Menntavísindasvið er að stærstum hluta á Rauðarárholti.

Húsnæði Háskóla Íslands í Reykjavík er afar vel staðsett og auðvelt að komast þangað. Svæðin í Vatnsmýri, vesturbæ og á Rauðarárholti eru stutt frá stórum samgönguæðum og liggja vel við almenningssamgöngum. Einnig er auðvelt að komast bæði gangandi og hjólandi og nýtist göngu- og hjólatígakerfi höfuðborgarsvæðisins þeim vel sem vilja komast á starfssvæði Háskóla Íslands í Reykjavík.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is