Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Sameiginleg stjórnsýsla

Sameiginleg stjórnsýsla

Vísindi og kennsla

Eftirtalin svið heyra undir vísindi og kennslu: kennslusvið og vísinda- og nýsköpunarsvið.

Kennslusvið

Helstu verkefni eru málefni kennslu, kennsluskrá, skipulagning og framkvæmd prófa, nemendaskrá, náms- og starfsráðgjöf, jafnréttismál, kennslumiðstöð, mat á námi, svo og lög og reglur.

Vísinda- og nýsköpunarsvið

Helstu verkefni eru málefni vísinda og rannsókna, rannsóknatengdir sjóðir, mat á rannsóknum, málefni dómnefnda, grunnmat, nýráðningar og framgangsmál, framtal starfa, rannsóknamisseri, ritaskrá.

Önnur sameiginleg stjórnsýsla

Til sameiginlegrar stjórnsýslu teljast einnig Skrifstofa alþjóðasamskipta, Miðstöð framhaldsnáms og innri endurskoðun, auk þjónustustofnana og annarra þjónustueininga Háskólans.

 

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is