Háskóli Íslands

Rannsóknanám

Rannsóknanám

Nemar við rannsóknarstörfMiðstöð framhaldsnáms

Hlutverk Miðstöðvar framhaldsnáms er að tryggja og efla gæði meistara- og doktorsnáms við Háskóla Íslands og stuðla að viðgangi þess í samræmi við ákvarðanir háskólaráðs.

Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands hefur umsjón með og fylgir eftir settum viðmiðum og kröfum um gæði framhaldsnáms við Háskóla Íslands með það að markmiði að stuðla að kröftugu vísindastarfi sem stenst alþjóðlegan samanburð og samkeppni.

Styrkir í boði hjá Háskóla Íslands

Aðrir stykir:

Rannsóknasjóður Vísinda- og tækniráðs
Í umsjón Rannís - Veitir verkefnisstyrki til kennara og sérfræðinga.

Research Professional (Alþjóðleg leitarsíða um styrki)

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is