Háskóli Íslands

Öryggisnefnd

Öryggisnefnd Háskóla Íslands

  • Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í Lyfjafræðideild, formaður
  • Snorri Páll Davíðsson, tækjavjörður í Öskju hjá Líf- og umhverfisvísindaastofnun
  • Sigríður Jónsdóttir, fræðimaður á Raunvísindastofnun Háskólans
  • Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs
  • Stúdentar hafa áheyrnarfulltrúa í nefndinni.

Starfsmaður öryggisnefndar er Sigríður Björnsdóttir, verkefnisstjóri á framkvæmda- og tæknisviði.

Utan við almennan vinnutíma, kl. 16:00 - 22:00 virka daga og á laugardögum kl. 07:30-15:00, er hægt að ná í umsjónarmann á vakt í síma 834- 6512.
Á öðrum tímum (um nætur og helgar) svarar Securitas í síma: 533-5533.

Ef hætta steðjar að skal hringja í Neyðarlínuna 112

Nánar

Ítarlegri upplýsingar um öryggismál er að finna á Uglunni-innri vef HÍ og á vef Öryggisnefndar.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is