Háskóli Íslands

Nemendaskrá

Nemendaskrá

Nemendaskrá Háskóla Íslands er þjónustueining fyrir nemendur, kennara og aðra starfsmenn skólans og heldur skrá yfir alla nemendur skólans. Skráin er sá grunnur sem allt skipulag námsins byggist, á s.s. stundaskrár, próf, stofubókanir, bókakaup og fleira. 

Helstu hlutverk:

 • Hafa umsjón með umsóknum um grunnnám
 • Hafa umsjón með skrásetningu nemenda
 • Sjá um innheimtu skrásetningargjalds
 • Undirbúa brautskráningu kandídata
 • Sjá um úrvinnslu krossaprófa
 • Varðveita gögn um nemendur og frá umsækjendum

Helsta þjónusta:

 • Prenta brautskráningaryfirlit
 • Aðstoða við umsókn um nám
 • Skrá inn vottorð vegna veikinda í prófum
 • Taka við fylgigögnum með umsóknum
 • Senda út ýmsar tilkynningar til nemenda
 • Afgreiða almennar fyrirspurnir um nám sem berast með tölvupóstum eða í síma
 • Afgreiða beiðnir frá nemendum, kennurum og öðrum starfsmönnum skólans varðandi skráningu í Uglu

Nemendaskrá er staðsett í Háskólatorgi á 3. hæð. Afgreiðslutími er frá kl. 9:00-12:00 og 12:30-15:00 alla virka daga.

Ef óskað er eftir aðstoð við skráningu í nemendakerfi HÍ, Uglu, er best að senda tölvupóst á nemskra@hi.is eða hringja í síma: 525-4309.

Ef óskað er eftir upplýsingum varðandi rafræna umsókn og stöðu umsóknar er best að senda tölvupóst á umsokn@hi.is eða hringja í síma: 525-4309.

Algengar spurningar og svör


Starfsmenn Nemendaskrár eru:

MyndNafnStaðaSímiNetfang
Aðalbjörg GuðmundsdóttirVerkefnisstjóri5255267adalbjo [hjá] hi.is
Elín Ágústa IngimundardóttirVerkefnisstjóri5255151ellagust [hjá] hi.is
Erla Ósk HermannsdóttirVerkefnisstjóri5255156erlaosk [hjá] hi.is
Guðrún Valgerður BóasdóttirVerkefnisstjóri
Halldóra Vala JónsdóttirVerkefnisstjóri5254308doravala [hjá] hi.is
Jóna Margrét GuðmundsdóttirVerkefnisstjóri5255257jmg [hjá] hi.is
Kristín JónasdóttirSkrifstofustjóri5255155kris [hjá] hi.is
Sigrún María HákonardóttirVerkefnisstjóri5255254smh [hjá] hi.is
Stefanía Lóa JónsdóttirVerkefnisstjóri5255251lolo [hjá] hi.is

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is