Háskóli Íslands

Innri endurskoðun

Aðalbygging Háskóla Íslands

Hlutverk

Innri endurskoðun vinnur fyrir háskólaráð og á hún að bæta rekstur Háskóla Íslands með því að aðstoða stjórnendur við að ná settum rekstrar­markmiðum, meta árangur, bæta áhættustýringu, eftirlit og stjórnun. Aðaláhersla innri endurskoðunar er því að kanna og meta hvort innra eftirlitið sé virkt svo að starfsemi háskólans sé í eðlilegum farvegi. Innri endurskoðun er sjálfstæð eining sem heyrir faglega undir háskólaráð og stjórnsýslulega undir rektor.

Tenglar í skjöl

Erindisbréf fyrir innri endurskoðun Háskóla Íslands

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is