Háskóli Íslands

Háskólaþing

Frá HáskólaþingiHáskólaþing er samráðsvettvangur háskólasamfélagsins þar sem fram fer umræða um þróun og eflingu Háskóla Íslands. Háskólaþing fjallar um og tekur þátt í að móta sameiginlega vísinda- og menntastefnu Háskóla Íslands að frumkvæði rektors. Háskólaráð getur leitað umsagnar háskólaþings um hvaðeina sem varðar starfsemi Háskóla Íslands og ráðið getur einnig falið þinginu umfjöllun um fagleg málefni og akademíska stefnumörkun. Háskólaþing er ályktunarbært um þau málefni sem það telur að varði hag háskólasamfélagsins. Ákvörðunum háskólaráðs, rektors, forseta fræðasviða eða forstöðumanna háskólastofnana verður ekki skotið til háskólaþings.

Háskólaþing tilnefnir þrjá fulltrúa háskólasamfélagsins í háskólaráð.

Á háskólaþingi eiga fast sæti rektor, forsetar fræðasviða og deildarforsetar. Þar sitja jafnframt kjörnir fulltrúar úr röðum akademískra starfsmanna deilda og stofnana fræðasviða Háskólans, samtaka háskólakennara, starfsmanna við stjórnsýslu, stofnana sem starfa samkvæmt sérlögum eða tengjast háskólanum sérstaklega og fulltrúar samtaka nemenda.

Rektor boðar háskólaþing og stýrir því. Háskólaþing skal halda að minnsta kosti einu sinni á hverju ári. Æski 2/3 hlutar fulltrúa á háskólaþingi fundar er rektor skylt að boða til hans.

Reglur um skipan og fundarsköp háskólaþings Háskóla Íslands, nr. 984/2008

Fundargerðir háskólaþings frá 2008

Fundargerð 17. háskólaþings 10. maí 2016

Fundargerð 16. háskólaþings 3. mars 2016

Fundargerð 15. háskólaþings 13. nóvember 2015
Fundargerð 14. háskólaþings 21. maí 2015

Fundargerð 13. háskólaþings 4. nóvember 2014
Fundargerð 12. háskólaþings 11. apríl 2014

Fundargerð 11. háskólaþings 14. nóvember 2013

Fundargerð 10. háskólaþings 19. apríl 2013
Fundargerð 9. háskólaþings 16. nóvember 2012

Fundargerð 8. háskólaþings 18. apríl 2012
Fundargerð 7. háskólaþings 9. desember 2011

Fundargerð 6. háskólaþings 13. maí 2011

Fundargerð 5. háskólaþings 7. desember 2010
Fundargerð 4. háskólaþings 7. maí 2010

Fundargerð 3. háskólaþings 27. nóvember 2009

Fundargerð 2. háskólaþings 15. maí 2009

Fundargerð 1. háskólaþings 25. september 2008

Fundargerðir háskólafundar frá 1999-2008

Fundargerð 25. háskólafundar 17. apríl 2008
Fundargerð 24. háskólafundar 19. október 2007
Fundargerð 23. háskólafundar 16. maí 2007
Fundargerð 22. háskólafundar 16. mars 2007
Fundargerð 21. háskólafundar 17. nóvember 2006
Fundargerð 20. háskólafundar 5. maí 2006
Fundargerð 19. háskólafundar 24. mars 2006
Fundargerð 18. háskólafundar 17. nóvember 2005
Fundargerð 17. háskólafundar 26. maí 2005
Fundargerð 16. háskólafundar 18. febrúar 2005
Fundargerð 15. háskólafundar 12. nóvember 2004
Fundargerð 14. háskólafundar 17. september 2004
Fundargerð 13. háskólafundar 21. maí 2004
Fundargerð 12. háskólafundar 22. mars 2004
Fundargerð 11. háskólafundar 7. nóvember 2003
Fundargerð 10. háskólafundar 8. september 2003
Fundargerð 9. háskólafundar 23. maí 2003
Fundargerð 8. háskólafundar 1. nóvember 2002
Fundargerð 7. háskólafundar 23. maí 2002
Fundargerð 6. háskólafundar 1. nóvember 2001
Fundargerð 5. háskólafundar 6. apríl 2001
Fundargerð 4. háskólafundar 23. febrúar 2001
Fundargerð 3. háskólafundar 16. og 17. nóvember 2000
Fundargerð 2. háskólafundar 18. og 19. maí 2000
Fundargerð 1. háskólafundar 4. og 5. nóvember 1999

Framvinda stefnumótunarstarfs við Háskóla Íslands

1. Lög og reglur

Í lögum um háskóla nr. 63/2006*, með síðari breytingum, lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008** og sérstaklega í reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009*** er í reynd að finna forsendur þeirrar stefnumótunar fyrir Háskóla Íslands sem unnið hefur verið eftir á síðustu árum, s.s. um skipan og hlutverk háskólaráðs, háskólaþing, hlutverk rektors, forseta fræðasviða og deildarforseta, skipulag háskólastofnana, stjórnsýslu Háskólans o.fl.

2. Stefnumál

 • Þróunaráætlanir deilda og stofnana 2000-2005
  Til meðferðar á háskólafundi frá 2000. Ný stefnumörkun hófst haustið 2005.
 • Starfsmannastefna
  Samþykkt á 2. háskólafundi 18.-19. maí 2000. Breytingar samþykktar á 7. háskólafundi 23. maí 2002. Endurskoðuð útgáfa samþykkt á 15. háskólafundi 12. nóvember 2004.
 • Stefna í málefnum fatlaðra
  Samþykkt á 7. háskólafundi 23. maí 2002 og staðfest af háskólaráði 14. júní 2002. (Stefnan er byggð á samþykkt háskólaráðs um málefni fatlaðra stúdenta við Háskóla Íslands frá 1995).
 • Uppbygging Háskóla Íslands - Markmið og aðgerðir 2002-2005
  Kynnt á háskólafundi og samþykkt af háskólaráði vorið 2002. Ný stefnumörkun Háskólans til fimm ára hófst haustið 2005.
 • Vísinda- og menntastefna Háskóla Íslands
  Samþykkt á 5. háskólafundi 6. apríl 2001. Breytingar samþykktar á 9. háskólafundi 23. maí 2003. Féll úr gildi þegar Stefna Háskóla Íslands 2006-2011 tók gildi.
 • Framhaldsnám við Háskóla Íslands.
  Áætlun til ársins 2005 kynnt á háskólafundi og í háskólaráði haustið 2000.
* Áður lög nr. 136/1997.
** Áður lög nr. 41/1999.
*** Áður reglur nr. 458/2000.   

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is