Háskóli Íslands

Gestanám - opinberir háskólar

Gestanám - opinberir háskólar

Nemendum við Háskóla Íslands býðst að gerast gestanemendur og taka námskeið við aðra opinbera skóla samkvæmt samningi sem skólarnir hafa gert.

Opinberu háskólarnir eru: Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Hólaskóli - Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Með þessu eykst aðgangur nemenda að fjölbreytt námi og námskeiðum. Gestanemandi er skráður við ákveðinn opinberan háskóla, greiðir skrásetningagjald þar en fær heimild til að skrá sig án endurgjalds í einstök námskeið í öðrum opinberum háskóla.

Nánari upplýsingar um gestanám og umsóknarferli

Vefsetur samstarfs opinberu háskólanna.

Bæklingur um gestanám (.pdf)

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is