Háskóli Íslands

Fylgigögn með umsókn um framhaldsnám við Háskóla Íslands

Fylgigögn með umsókn um framhaldsnám við Háskóla Íslands

Með umsókn um framhaldsnám þarf að skila staðfestum afritum af öllum prófskírteinum á pappír til Háskóla Íslands eigi síðar en tveimur vikum eftir að umsóknarfresti lýkur.
Athugið: Umsækjendur sem lokið hafa öllu fyrra háskólanámi við Háskóla Íslands eða Kennaraháskóla Íslands eftir 1981 þurfa ekki að skila staðfestu afriti, þar sem upplýsingarnar liggja fyrir hjá HÍ.

Óstaðfest eða skönnuð skírteini eru ekki gild fylgigögn

Staðfest afrit: Með staðfestum afritum er átt við ljósrit sem eru staðfest með stimpli í lit og með undirskrift frá viðkomandi háskóla, eða öðrum til þess bærum aðila t.d. sýslumanni.

Hér má finna yfirlitslista yfir námsleiðir og þau fylgigögn sem þarf að skila

Viðhengi inn í rafræna umsókn á pdf formi
Möguleiki gæti komið upp í rafrænu umsókninni á að setja þurfi inn rafræn viðhengi á pdf formi og því er nauðsynlegt að hafa þau tilbúin áður en hafist er handa við að fylla út umsóknina. Vert er að athuga að einstakar deildir gera sérstakar kröfur til fylgiskjala og þurfa umsækjendur að afla sér upplýsinga á heimasíðu viðeigandi deildar eða hafa samband við viðeigandi deildar­skrifstofu. Á heimasíðu HÍ má finna yfirlit yfir vefsíður fræðasviða og deilda: http://www.hi.is/fraedasvid/fraedasvid

 

* Ef rauð stjarna er við fylgiskjalareit inn í rafrænu umsókninni þá er nauðsynlegt að setja þar inn skjal, annars er það val umsækjandans.
Ef einhver af ofantöldum reitum birtist ekki í rafrænni umsókn þá óskar deildin ekki eftir þeim upplýsingum. Deildin gæti þó viljað fá upplýsingarnar með öðrum hætti, nánari upplýsingar er hægt að fá hjá viðeigandi deildarskrifstofu.

Vinsamlega hengið eingöngu .pdf skjöl við umsóknina.


 


English version

Supporting documents for graduate studies at the University of Iceland

When applying for graduate studies, you must submit certified copies of all diplomas and transcripts no later than 2 weeks after the application deadline.
Note: Applicants that have graduated from the University of Iceland after 1981 do not have to submit certified copies, as the University maintains a record of their studies and degree(s) awarded.

Photocopied or scanned diplomas and transcripts are not valid as supporting documents.

Certified copy: A certified copy is a issued by the educational institution on its official paper, signed and certified by the institution with the institution’s stamp in colour, or otherwise certified by an authorized, official authority.

Click here to see a list of supporting documents according to each study programme

Online submission of supporting documents in PDF format
The submission of the following supporting documents may be required with the online application. It is important to gahter all required documents before applying online. Please note that some Faculties require the supporting documents to be in a specific form. Applicants need to obtain further information on the Faculty‘s website or by contacting the Faculty‘s office. Information about Faculties can be found here: http://english.hi.is/schools_and_faculties

 

The following supporting documents may be required with the electronic application:

  • References: Name and email of two referees. Please type the details into the appropriate fields in the online application. Referees should ideally be your current or former university teachers, or superiors at your place of employment. Referees must not be members of your family or close friends of yours. Some study programmes require reference letters and forms sent directly by referees either by post or by email to admission@hi.is. The applicant needs to inform the referees of this. 
  • CV or Résumé: Please specify information about your previous education and work experience, along with any information that might support your application.
  • Statement of Intent or Objectives: Please specify information about your goals and fields of interest and your expectations regarding the studies, i.e. why you have selected the programme in question and how you intend to make use of the studies. Max. 1 - 1½ pages.
  • Diploma and Transcript: A scanned copy of the original. Please note! You are also required to submit certified paper copies of diplomas and transcripts, unless you have completed your undergraduate degree at the University of Iceland after 1981.

* A red star next to a field means that you are required to fill it in.

If any of the above mentioned fields does not appear in the online application form, the respective faculty does not require that information. The faculty might however require the information by some other means (please contact the faculty for details).

Please only attach .pdf files to the application


 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is