Háskóli Íslands

Framfærsla

Framfærsla

Frá Háskóladeginum

Lánasjóður íslenskra námsmanna

Hægt er að sækja um framfærslulán meðan á námi stendur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) í Borgartúni 21.

Hagsmunda- og lánasjóðsfulltrúi stúdenta hefur aðsetur á skrifstofu Stúdentaráðs á þriðju hæð á Háskólatorgi. Hann aðstoðar stúdenta í samskiptum þeirra við LÍN.

Stúdentamiðlun - atvinnumiðlun

Stúdentamiðlun rekur atvinnumiðlun. Markmið hennar er annars vegar að auðvelda námsmönnum leit að starfi, einkum sumar-, hluta- eða tímabundnu starfi. Hins vegar að auðvelda atvinnurekendum að finna fólk í umrædd störf. Allar nánari upplýsingar er að finna á síðu Stúdentamiðlunar.

Húsaleigubætur

Allir nemendur í leiguhúsnæði ættu að athuga hvaða rétt þeir eiga á húsaleigubótum.
 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is