Háskóli Íslands

Fjármálasvið

Háskólatorg séð að utan

Fjármálasvið er eitt af sex þjónustu- og stoðsviðum sameiginlegrar stjórnsýslu Háskóla Íslands. Starfssvið fjármálasviðs lýtur að reikningshaldi, launadeild, innkaupum, áætlanagerð, ferðaheimildum og gjaldkera.

Hlutverk fjármálasviðs er að halda utan um fjárreiður, fjárhagsáætlanir, innkaup, ferðaheimildir og launagreiðslur. Fjármálasvið er staðsett í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Því er ætlað að aðstoða starfsmenn Háskóla Íslands við allt er viðkemur fjármálum deilda og stofnana á vegum hans.

Á fjármálasviði starfar starfsfólk með menntun og reynslu sem nýtist þeim í fjölbreyttu störfum sem sviðið hefur umsjón með. Fjármálastjóri Háskóla Íslands er Jenný Bára Jensdóttir.


Þær einingar sem tilheyra fjármálasviði eru:

Reikningshald

Launadeild

Ferðaheimildir

Sáttmálasjóður

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is