Háskóli Íslands

Evrópa

Mynd frá Kaupmannahöfn

Háskóli Íslands er í samstarfi við um 300 háskóla í Evrópu. Nemendur geta farið í skiptinám til Evrópu á vegum Nordplus eða Erasmus+ og fá góðan ferðastyrk og dvalarstyrk, sem skerða ekki námslán frá LÍN.

Þeir sem hyggjast sækja um skiptinám til Rússlands fylgja umsóknarferli sem á við lönd utan Evrópu.

Rússland: Moscow State University  - rússnesk fræði

Misjafnt er eftir fögum hverjir samstarfsskólarnir eru og ber að velja gestaskóla með tilliti til þess. Til þess að finna samstarfsskóla velja nemendur annaðhvort Nordplus eða Erasmus hérna til vinstri.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is