Háskóli Íslands

Doktorsvarnir

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2017
 

Félagsvísindasvið

Lagadeild

Graham Butler, 27. febrúar
Heiti ritgerðar: Constitutional Limits of the EU´s Common Foreign and Security Policy.

Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Háskólann í Kaupmannahöfn og fór vörnin fram ytra.

 

Heilbrigðisvísindasvið

Læknadeild

Sólveig Helgadóttir læknir, 6. janúar
Heiti ritgerðar: Bráður nýrnaskaði eftir hjartaskurðaðgerðir - tíðni, áhættuþættir, tengsl við aðra fylgikvilla við og eftir skurðaðgerð, lifun og langtímaáhrif á nýrnastarfsemi (Acute kidney injury following cardiac surgery - Incidence, risk factors, association with other perioperative complications, survival and renal recovery).

Sigrún Vala Björnsdóttir sjúkraþjálfari, 3. febrúar - Þverfræðilegt framhaldsnám
Heiti ritgerðar: Þrálátir stoðkerfisverkir – Algengi, áhrif og þverfræðileg úrræði á Íslandi (Chronic Musculoskeletal Pain – Prevalence, impact and multidisciplinary treatment in Iceland).

Sigurdís Haraldsdóttir læknir, 8. febrúar
Heiti ritgerðar: Algengi Lynch-heilkennis og nýgengi og orsakir mispörunar í sjúklingum með ristil- og endaþarmskrabbamein á Íslandi. The prevalence of Lynch syndrome and the incidence and etiology of mismatch repair deficiency in colorectal cancer patients in Iceland.

 

Menntavísindasvið

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Kristín Karlsdóttir menntunarfræðingur, 13. janúar
Heiti ritgerðar: Námsferli leikskólabarna - Children’s learning processes.

Hiroe Terada menntunarfræðingur, 22. febrúar

Heiti ritgerðar: Hugmyndir  íslenskra og japanskra leikskólabarna um hegðun barna og viðbrögð kennara: Félagslegar aðstæður í leikskólastarfi (Icelandic and Japanese preschoolers’ attributions in social interactions involving a child’s moral transgression and a teacher´s expressed blame)

 

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Jarðvísindadeild

Monika Wittmann jarðfræðingur, 31. janúar
Heiti ritgerðar: Áhrif sandfoks og eldfjallaösku á snjó og ís (Impact of Icelandic dust and volcanic ash on snow and ice).

Hrönn Egilsdóttir jarðfræðingur, 8. febrúar

Heiti ritgerðar: Kalkmyndandi lífverur á breytilegrum búsvæðum grunn- og djúpsjávar (Calcifying organisms in changing shallow and deep marine environments).
 

Líf- og umhverfisvísindadeild

Chrispine Sangara Nyamweya fiskifræðingur, 30. janúar
Heiti ritgerðar: Vistfræðilegt líkan af Viktoríuvatni (Ecological modeling of Lake Victoria).
 

Raunvísindadeild

Younes Abghoui lífefnafræðingur, 13. mars
Heiti ritgerðar: Nýstárlegir rafefnahvatar fyrir sjálfbæra ammóníaksframleiðslu við herbergisaðstæður (Novel electrocatalysts for sustainable ammonia production at ambient conditions).

 

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2016

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2015

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2014

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is