Háskóli Íslands

Doktorsvarnir

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2017
 

Félagsvísindasvið

Lagadeild

Graham Butler, 27. febrúar
Heiti ritgerðar: Constitutional Limits of the EU´s Common Foreign and Security Policy.

Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Háskólann í Kaupmannahöfn og fór vörnin fram ytra.

 

Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunarfræðideild

Sigrún Sigurðardóttir, 9. júní
Heiti ritgerðar: Kynferðislegt ofbeldi í æsku: Afleiðingar og heildræn meðferðarúrræði (Childhood Sexual Abuse: Consequences and Holistic Intervention).

Læknadeild

Sólveig Helgadóttir læknir, 6. janúar
Heiti ritgerðar: Bráður nýrnaskaði eftir hjartaskurðaðgerðir - tíðni, áhættuþættir, tengsl við aðra fylgikvilla við og eftir skurðaðgerð, lifun og langtímaáhrif á nýrnastarfsemi (Acute kidney injury following cardiac surgery - Incidence, risk factors, association with other perioperative complications, survival and renal recovery).

Sigrún Vala Björnsdóttir sjúkraþjálfari, 3. febrúar - Þverfræðilegt framhaldsnám

Heiti ritgerðar: Þrálátir stoðkerfisverkir – Algengi, áhrif og þverfræðileg úrræði á Íslandi (Chronic Musculoskeletal Pain – Prevalence, impact and multidisciplinary treatment in Iceland).

Sigurdís Haraldsdóttir læknir, 8. febrúar

Heiti ritgerðar: Algengi Lynch-heilkennis og nýgengi og orsakir mispörunar í sjúklingum með ristil- og endaþarmskrabbamein á Íslandi. The prevalence of Lynch syndrome and the incidence and etiology of mismatch repair deficiency in colorectal cancer patients in Iceland.

Sigríður Jónsdóttir líffræðingur, 26. maí

Heiti ritgerðar: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum (Development of immunotherapy for insect bite hypersensitivity in horses).

Guðrún Nína Óskarsdóttir læknir, 2. júní

Heiti ritgerðar: Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi – lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga. Outcomes following pulmonary resections for lung cancer in Iceland – survival in subgroups of patients.

 

Hugvísindasvið

Íslensku- og menningardeild

Magnús Þór Þorbergsson bókmenntafræðingur, 2. maí
Heiti ritgerðar: Leiksvið þjóðar: Þjóð, stétt, sjálfsmynd og mótun leiklistarvettvangs á Íslandi 1850-1930.

Sagnfræði- og heimspekideild

Kristín Bragadóttir sagnfræðingur, 16. júní
Heiti ritgerðar: Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904).

 

Menntavísindasvið

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Kristín Karlsdóttir menntunarfræðingur, 13. janúar
Heiti ritgerðar: Námsferli leikskólabarna - Children’s learning processes.

Hiroe Terada menntunarfræðingur, 22. febrúar

Heiti ritgerðar: Hugmyndir  íslenskra og japanskra leikskólabarna um hegðun barna og viðbrögð kennara: Félagslegar aðstæður í leikskólastarfi (Icelandic and Japanese preschoolers’ attributions in social interactions involving a child’s moral transgression and a teacher´s expressed blame).

Kristján Ketill Stefánsson menntunarfræðingur, 23. maí

Heiti ritgerðar: Virk þátttaka í skólastarfi og sjálfstjórnun: Gagnvirkt samband á unglingsárum (School engagement and intentional self-regulation: A reciprocal relation in adolescence).

 

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Jarðvísindadeild

Monika Wittmann jarðfræðingur, 31. janúar
Heiti ritgerðar: Áhrif sandfoks og eldfjallaösku á snjó og ís (Impact of Icelandic dust and volcanic ash on snow and ice).

Hrönn Egilsdóttir jarðfræðingur, 8. febrúar

Heiti ritgerðar: Kalkmyndandi lífverur á breytilegrum búsvæðum grunn- og djúpsjávar (Calcifying organisms in changing shallow and deep marine environments).

Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir jarðfræðingur, 19. apríl

Heiti ritgerðar: Steinrenning koltvíoxíðs í basalti (Mineral storage of carbon in basaltic rocks).

Líf- og umhverfisvísindadeild

Chrispine Sangara Nyamweya fiskifræðingur, 30. janúar
Heiti ritgerðar: Vistfræðilegt líkan af Viktoríuvatni (Ecological modeling of Lake Victoria).

Edda Elísabet Magnúsdóttir líffræðingur, 19. maí

Heiti ritgerðar: Sönghegðun hnúfubaksins (Megaptera novaeangliae) á fæðustöðvum við suðurmörk norðurheimskautsins (e. The singing behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) in subarctic waters.

Ute Stenkewitz líffræðingur, 8. júní

Heiti ritgerðar: Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi (Parasites and population change of rock ptarmigan in Iceland).

Godfrey Kawooya Kubiriza vatnalíffræðingur, 15. júní

Heiti ritgerðar: Áhrif þránunar fitu í fóðri á eldisfisk (The effects of dietary lipid oxidation on farmed fish).
 

Raunvísindadeild

Younes Abghoui lífefnafræðingur, 13. mars
Heiti ritgerðar: Nýstárlegir rafefnahvatar fyrir sjálfbæra ammóníaksframleiðslu við herbergisaðstæður (Novel electrocatalysts for sustainable ammonia production at ambient conditions).

Subham Saha efnafræðingur, 15. júní

Heiti ritgerðar: Þróun aðferða til nítroxíð-spunamerkinga RNA með samgildum og ósamgildum tengjum (Advancement of covalent and noncovalent nitroxide spin-labeling of RNA).
 

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Sanna Elina Ala-Mantila hagfræðingur, 19. maí
Heiti ritgerðar: Sjálfbær byggð? Staðbundið misræmi á losun gróðurhúsalofttegunda og huglægrar vellíðunar (Urban sustainability? The spatial disparities of greenhouse gas emissions and subjective wellbeing).

Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Aalto-háskóla í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki. Doktorsfyrirlestur var haldinn 26. maí.


 

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2016

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2015

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2014

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is