Háskóli Íslands

Asía

Asía er stærsta og fjölmennasta heimsálfan. Hún er enn fremur það efnahagssvæði heims sem vex hvað hraðast. Stórborgir Asíu eins og Bangkok, Hong Kong, Peking, Seúl, Sjanghæ og Tókýó eru stærstu borgarsamfélögin í sögu mannkynssögunnar og bjóða hver og ein upp á iðandi mannlíf og einstaka menningarheima. Þekking á tungumálum, menningu og viðskiptalífi Asíu er góður undirbúningur fyrir störf og frama í alþjóðavæddum heimi.

Háskóli Íslands er með samstarfssamninga við marga af bestu háskólum Asíu og áratuga reynslu af því að senda skiptinema til landa í Austri. Skiptinám í Asíu getur oft verið ódýr kostur samanborið við aðra heimshluta.

 

Indland (India)

  • TERI University, The Energy and Resourses Institute, Nýju-Delhi. Skipti aðallega innan umhverfis-, auðlinda-, jarðvarma- og jarðvísinda.

Japan*

*Stúdentar í Japönsku máli og menningu hafa forgang í skóla sem eru stjörnumerktir

Kína (China)*

*Stúdentar í kínverskum fræðum hafa forgang í skóla sem eru stjörnumerktir

Tævan (Taiwan)

Tæland (Thailand)

Suður-Kórea (South Korea)


Fresturinn til þess sækja um skóla í Asíu er 15. janúar ár hvert. Auka umsóknarfrestur um skipinám á vormisseri er auglýstur sérstaklega í september.

Ráðlegt er að lesa bækling um skiptinám og allar leiðbeiningar vel og vandlega, áður en sótt er um skiptinám.

Skólagjöld eru felld niður nema annað sé tekið fram. Fyllt er út rafræn umsókn, sem er einnig prentuð út og skilað til Þjónustuborðs á Háskólatorgi ásamt fylgigögnum. Ef umsækjandi er valinn þarf hann að huga að umsókn til þess skóla sem hann hyggst fara til í skiptinám.

Nokkrir skólar gera kröfu um TOEFL próf.

Skrifstofa alþjóðasamskipta, 3. hæð Háskólatorgi, sími 525 4311, ask@hi.is, opið: 10.00-12.00 og 12.30-15.00.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is